DIY: Settu matarsóda út í sjampóið þitt

Matarsódi er svo sannarlega til margra hluta nytsamlegur. Hann er náttúrulegur og inniheldur ekki mikið magn aukaefna eins og svo margar vörur, en það gerir hann þess vegna frábæran til að taka með inn í fegurðarrútínuna. Útkoman gæti komið þér á óvart!

Sjá einnig: 27 leiðir til að nota matarsóda

Baking728x480

Hér eru 4 matarsódaráð sem bregðast þér ekki:

Flatt hár

hairstory_647_020316040527

Þegar við notum mikið af efnum í hárið, hleðst það upp hári okkar og við náum ekki að þrífa það nægilega vel úr með venjulegu sjampói. Hárið verður því flatt og líflaust, en með því að blanda smá matarsóda út í sjampóið þitt munt þú ná að þrífa hárið dásamlega vel.

2. Þurr húð

2.-Face-Scrub-1

Losaðu þig við þurra og flagnandi húð með þessum æðislega maska. Blandaðu örlitlu vatni við matarsóda og láttu standa á húð þinni í eina klukkustund. Þvoðu svo húð þína og sjáðu þennan ótrúlega mun.

Sjá einnig: Húsráð: Hreinsaðu silfrið 5 mínútum – Eiturefnalaust!

3. Fótabað

uses-of-baking-soda1380211816-jun-25-2012-600x386

Fylltu svolítið vatn í bala og blandaðu saman við það matarsóda og ilmolíu. Stingdu svo fótum þínum ofaní og njóttu þess að baða fætur þína í þessari dásamlegu blöndu í 30 mínútur..

4. Mjúk húð

bath_zpsad798ce2

Ef þér finnst gott að vera lengi í baði munt þú elska þetta. Fylltu baðið þitt með heitu vatni og settu hálfan bolla af matarsóda út í baðið. Matarsódinn gerir húð þína svo mjúka og fallega.

SHARE