Eignuðust barn sem leit út eins og gamall maður

Þessi litli drengur fæddist 25. september í Bangladesh á Indlandi. Móður hans brá heldur betur í brún þegar hún sá hvernig hann leit út, en vesalings barnið bar með sér útlit gamals manns.

Sjá einnig: Fæðingargalli – Hluti af heila óx út um nef hans

Sjúkdómurinn sem drengurinn er með heitir Progeria og fæðist eitt barn af hverjum 4 milljónum með þennan sjúkdóm á ári hverju. Flest börn sem fæðast með Progeria lifa ekki lengur en til 13 ára aldurs, en hann veldur því að öldrun á líkamanum er afar ör.

Foreldrar hans eru þó afar ánægðir með son sinn og er oft talið þar í landi að börn sem fæðast mér mikil sérkenni, séu afar merkileg frá guði þeirra komin.

 

 

Skyldar greinar
Passaðu upp á nýrun
Láttu þér líða vel
Hvað er hægðatregða?
Góður nætursvefn er lykillinn að góðri geðheilsu
Undirbúðu húðina fyrir farða
Varastu að borða þetta fyrir svefninn
Ert þú að þvo hendurnar rétt?
Mislingar
5 ráð til að bæta sjálfstraustið
Krydd eru allra meina bót
5 ráð til að upplifa hamingju í dag
7 matarsamsetningar sem bæta heilsuna
Myndband
10 fallegar sögur um einstaka manngæsku
Hvað er að vera vegan?
Ófrjósemisaðgerð karla – herraklipping
Góður svefn – aukin vellíðan