Einstæð móðir byggir sér hús með hjálp Youtube

Eftir að hafa komist úr ofbeldisfullu sambandi fór Cara Brookins með börn sín þrjú til að hefja nýtt líf.

house-2-664x498

Cara vildi eiga heimili þar sem börnin hennar gætu fengið hvert sitt herbergið en hafði ekki efni á því að kaupa hús af þeirri stærð strax. Hún átti samt landskika og nóg af peningum til að kaupa efni til að byggja svona hús. Hún hafði líka aðgang að Youtube sem gagnaðist henni meira en maður gæti ímyndað sér.

 

 

Skyldar greinar
Svona þrífurðu parketið
Auðveldaðu þrifin með viðeigandi tónlist
Mislingar
Mikilvægt að velja réttan öryggisbúnað fyrir börn
Myndband
Elgur berst fyrir lífi sínu og kona kemur til bjargar
Komdu skipulagi á ísskápinn
Myndband
Húsráð: Losnaðu við hvítar rákir eftir svitaeyðir
Myndband
6 hlutir sem þú getur notað á nýjan máta
7 hugmyndir fyrir fæðingarorlofið
Myndband
Þrifalisti fyrir uppgefnar mæður
Myndband
Börn sem fóru í mál við foreldra sína
Myndir
Selena Gomez og The Weeknd eru alveg eins og foreldrar Selenu
Myndband
10 ráð sem geta bjargað lífi þínu
Leikskólinn lætur foreldrana hafa það óþvegið
Myndband
10 leiðir til að spara og minnka sóun
Myndir
Beyonce og Jay Z skoðuðu þetta hús í LA