Ekki fresta neyslu hugsanlegra ofnæmisvalda

Áður var ráðlagt að ekki ætti að gefa ungbörnum sem eru í hættu að fá ofnæmi sökum erfða eða ungbörnum sem eru með exem ofnæmisvaldandi fæðu fyrr en í fyrsta lagi um sex mánaða aldur.

Sjá einnig: Mamma á morfíni gleymir að hún var að fæða barn

Nú hefur það breyst, ekki er lengur talin ástæða til að fresta neyslu hugsanlegra ofnæmisvalda. Móðir með barn á brjósti ætti ekki að útiloka fæðutegundir úr eigin mataræði í því skyni að fyrirbyggja ofnæmi hjá barninu. Þekking í dag bendir til þess að það að móðir forðist ákveðnar fæðutegundir verndi ekki gegn, eða seinki, ofnæmi og óþoli hjá barni.
Ef hún hefur sjálf greinst með fæðuofnæmi þarf hún eingöngu að útiloka þær fæðutegundir sem hún er sjálf með ofnæmi fyrir og þá vegna eigin heilsu.

 

Heimildir: Fréttatíminn

Skyldar greinar
Passaðu upp á nýrun
Láttu þér líða vel
Hvað er hægðatregða?
Góður nætursvefn er lykillinn að góðri geðheilsu
Undirbúðu húðina fyrir farða
Varastu að borða þetta fyrir svefninn
Ert þú að þvo hendurnar rétt?
Mislingar
Mikilvægt að velja réttan öryggisbúnað fyrir börn
5 ráð til að bæta sjálfstraustið
Krydd eru allra meina bót
7 matarsamsetningar sem bæta heilsuna
Hvað er að vera vegan?
Góður svefn – aukin vellíðan
Allir af stað!
7 streitumistök sem við gerum flest