Endurnýjar og styrkir hárið að innan

Nú er komin á markað ný sérhönnuð hárlína frá Nivea. NIVEA Hairmilk Collection, fyrir venjulegt hár, fíngert hár og þykkt hár.

NIVEA-Hairmilk_range_uitg-1

Julia C. Frankenburger markaðstjóri fyrir heimsmarkað, hjá Nivea, sagði í viðtali:

„Þessar vörur eru sniðnar að hverri hárgerð fyrir sig og eru ætlaðar fyrir skemmt hár, án þess að þyngja það. Hárið verður fullt af lífi og fyllingu og glansandi heilbrigði.“

 

Af hverju er svona mikilvægt að hafa vörurnar sniðnar að hverri hárgerð? 

„Hver og ein manneskja þekkir sína eigin hárgerð og það virkar ekki það sama fyrir alla. Manneskja með fíngert hár á ekki að noata það sama og manneskja með þykkt hár,“ sagði Julia.

 

Í vörunum eru náttúruleg mjólkurprótein og Eucerit og sjampóin þrífa hár og hársvörð vel, en af mildi. Mjólkurpróteinið fer djúpt inn í hárið og endurnýjar og styrkir hárið að innan. Eucerit verndar hárið að utan og þú upplifir ótrúlega mýkt.

Saman gera mjólkurpróteinin og Eucerit hárið þitt eintaklega mjúkt, án þess að þyngja það. Þú heldur fyllingunni og hárið þitt mun glansa sem aldrei fyrr.

 

Skyldar greinar
Svona losnarðu við lúsina
Borðaðu rétt eftir æfingu
Matur sem hjálpar við að afeitra líkamann
6 leiðir til að sneiða hjá aukaefnum og borða hreina fæðu
Myndband
Hár sem glóir í myrkri
Myndir
7 leiðir til að fá meiri fyllingu í hárið þitt
Myndir
Pabbi hannaði jólagreiðslur í dóttir sína
Ég hélt ég væri að missa hárið
„Ég er íþróttastelpan sem þyngdist um 30 kíló“
Jóladagatal 7. desember – Frábærar hárvörur
Myndband
3 auðveldar greiðslur í blautt hár
Viltu styrkja hár þitt og minnka hárlos?
5 merki þess að þig vanti bætiefni
6 leiðir til að halda hárinu á hausnum á þér
Myndir
Dökkt súkkulaði getur gert undur fyrir þig
Getur þurrsjampó valdið hárlosi?