Er orðin of gömul fyrir „dredda“, eða hvað? – María Birta í Yfirheyrslunni

María Birta Bjarnadóttir á verslunina Maníu auk þess sem hún er leikkona og fallhlífarstökkvari en hún er núna í Los Angeles að stökkva. María Birta gaf sér þó tíma til að svar nokkrum spurningum hjá okkur í Yfirheyrslunni 

Fullt nafn: María Birta Bjarnadóttir

Aldur: 25 ára

Hjúskaparstaða: Já!

Atvinna: Leikkona og verslunareigandi

Hver var fyrsta atvinna þín? Ég vann við að týna arfa

Mannstu eftir einhverju ákveðnu tískuslysi frá unglingsárunum? Já, ég gekk einu sinni alltaf í öllu bláu, svona sægrænbláu

Áttu leyndarmál sem mun fylgja þér til grafar? Kannski ekki til grafar, en næstu tugina

Hefurðu farið hundóánægð/ur úr klippingu og sagt ekki neitt við klipparann? Nei, Villi hjá Rauðhettu myndi aldrei gera mér það að gera eitthvað ljótt svo ég er alltaf glöð

Kíkirðu í baðskápana hjá fólki sem þú ert í heimsókn hjá? Nei, en ég býst við að annað fólk geri það hjá mér.

Vandræðalegasta atvik sem þú hefur lent í? Gaf manni high-five sem að ætlaði ekkert að gefa mér high-five heldur manninum fyrir aftan mig

Í hvernig klæðnaði líður þér best? Ræktarfötum

Hefurðu komplexa? Já, fullt!

Hver er besta setning eða orðtak sem þú hefur heyrt? Það finnur enginn til í annars hjarta

Vefsíðan sem þú skoðar oftast? visir.is

Seinasta sms sem þú fékkst? You up elskan?

Hundur eða köttur? Hundur

Hefurðu brotið lög? Ég braust inní flugvél í Florida.

Hefurðu grátið í brúðkaupi? Nei, ekki í brúðkaupi

Hefurðu stolið einhverju? Nei, ekki svo ég viti

Ef þú gætir breytt einu úr fortíðinni hvað væri það? Ég vildi óska þess að ég hefði á einhverjum tímapunkti fengið mér dredda, því nú er ég orðin of gömul fyrir þannig.. eða hvað!?

Hvernig sérðu þig fyrir þér þegar þú ert komin á eftirlaun? Ég sé mig fyrir mér nálægt miklu vatni, hugsanlega karabíska hafinu

Skyldar greinar
Myndband
Hvað varð eiginlega um þessa leikara?
Hárið flæktist í hrærivél og rifnaði af
Marion er miður sín – Hélt ekki framhjá með Brad Pitt
Í ástarþríhyrningi með Josh Hartnett
Að ganga með barn og eiga barn breytir manni
Renée Zellweger var byrjuð að sakna Hollywood
Skrifar handrit að tveimur kvikmyndum
Myndir
Shannen Doherty rakar af sér hárið
Myndir
Nicole Kidman hefur algjörlega stöðvað tímann
Myndir
Melissa McCarthy búin að léttast um 31kg
Myndir
Liv Tyler eignast dóttur
Emily Blunt eignast aðra dóttur
Megan Fox hættir við að skilja við Brian Austin Green
Hillary Duff er að hitta þjálfarann sinn
Myndir
Er þetta nýi kærasti Halle Berry?
Myndir
Eva Mendes – Glæsileg 6 vikum eftir barnsburð