Ert þú með svona við eyrun á þér?

Allar manneskjur eru einstakar á einhvern hátt en við erum öll eins í grunninn. Sum okkar erum fædd með fágæt sérkenni sem við vitum ekki alltaf hvað orsakar. Eitt af þeim eru þessi litlu „göt“ sem sumir eru með við eyrun. Aðeins 1% fólks í Bandaríkjunum og Bretlandi eru með svona og þó það sé ekki vitað með vissu hvers vegna sumir fæðast með þetta, telur þróunarlíffræðingurinn Neil Shubin að þetta séu leifar frá því þegar við vorum fiskar. Já það er rétt, fiskar! Hann er semsagt á því að við mannfólkið séum komin af fiskum og þetta séu leifar af tálknum.

01-preauricular-sinus-ear-jole-664x442

Hvort sem það er rétt eða ekki þá er þetta umhugsunarvert.

 

 

 

SHARE