Ert þú “trendsetter”? Þá verður þú að skoða þetta!

Á nýju ári hamast allir helstu tísku miðlarnir að spá fyrir hvað verður í tísku á árinu og hvað dettur út. Samkvæmt einum miðlinum verður þetta það allra heitasta í ár.

1. Þessi litur er kallaður Blorange á ensku sem vísar í að þetta sé blonde+orange, hvernig ætli það myndi nú þýðast á okkar ylhíra? Appelsínuljós/Ljósappelsína

Screen Shot 2017-01-06 at 19.09.11

 

2. Líkamsmálning. Hvort sem það er að setja smá glimmer á viðbeinin eða hreinlega mála eyrnasnepla sína gula spá tískumóglarnir því að þetta verði stórt “trend”

 

Screen Shot 2017-01-06 at 19.08.18

 

 

3. Glimmer-stróbing. Highlight tekið á næsta stig! Stróbing krem, highlighter og glimmer ofan á.

glimmer copy 2

 

 

4. Microblade. Þær sem hafa plokkað brúnirnar sínar allt of mikið og ná þeim ekki til baka, vantar fyllingu eða með ör er þetta frábær kostur til að fá fallegar brúnir.

 

microblade copy 2

 

5. “Wave formation”. Þessi tækni gefur þér bylgjur í hárið sem er góð tilbreyting frá þessum hefðbundu krullum sem hafa verið í tísku síðustu ár.

wave copy

wave2

 

 

 

6. Allt glossað. Nú eru snyrtivörumerkin komin með Face gloss sem ætlað er til að nota t.d. á augnlok, varir, kinnar eða viðbein.

 

makeup-tips-to-keep-you-skin-glowing-05-1 copy 2

 

7. Óskýrar útlínur á varir. Nú þykir það ekki flott að vera með útlínur varanna áberandi skýrar heldur á varaliturinn að deyja út.

 

Screen Shot 2017-01-06 at 18.58.59

 

8. Eyeliner undir augu. Þetta sýrir sig nokkurnvegin sjálft, því meira áberandi þvi betra.

 

Screen Shot 2017-01-06 at 18.57.55

 

9. Glimmer á varir. Jább… svona er það.

6274166ceb4d5ec09e4b1943b1889e01 copy

 

10. Extra sítt hár. Nú er ég enginn sérfræðingur en ég er nokkuð viss um að ekki náum við allar að fá svona sítt hár, kannski eru þá bara lengingar málið.

Screen Shot 2017-01-06 at 18.51.39

 

Miðað við þetta ættum við að fjárfesta glimmeri og hárvítamíni. Hvað finnst þér um þetta? Ætli þetta komi til með að ganga eftir?

SHARE