Fegurð hefur ekkert þjóðerni

Rússneski ljósmyndarinn Natalia Ivanova er hugmyndasmiðurinn á bak við verkefnið The Ethnic Origins of Beauty og setti hún það fyrst á fót árið 2012. Hún hefur tekið næstum 100 ljósmyndir af konum úr 4 heimsálfum, sem sýna fjölbreytileika fegurðar um heim allan, en verkefnið var formlega sett á fót árið 2014 í París ásamt því að það hefur það hlotið viðurkenningu frá UNESCO.

Sjá einnig:Mundu þetta þegar þú efast um fegurð þína

Markmiðið er að vekja athygli á fegurð er ekki öll steypt í sama mótið og finna helstu fegurðina fyrir hvert þjóðerni fyrir sig.

 

 

the-ethnic-origins-of-beauty-women-around-the-world-natalia-ivanova-1 the-ethnic-origins-of-beauty-women-around-the-world-natalia-ivanova-3 the-ethnic-origins-of-beauty-women-around-the-world-natalia-ivanova-5 the-ethnic-origins-of-beauty-women-around-the-world-natalia-ivanova-6 the-ethnic-origins-of-beauty-women-around-the-world-natalia-ivanova-7 the-ethnic-origins-of-beauty-women-around-the-world-natalia-ivanova-8 the-ethnic-origins-of-beauty-women-around-the-world-natalia-ivanova-9 the-ethnic-origins-of-beauty-women-around-the-world-natalia-ivanova-11 the-ethnic-origins-of-beauty-women-around-the-world-natalia-ivanova-12

Heimildir: Bored Panda

Skyldar greinar
5 ráð til að upplifa hamingju í dag
Myndband
10 fallegar sögur um einstaka manngæsku
Ófrjósemisaðgerð karla – herraklipping
Myndband
30 sekúndur sem bjarga lífi þínu
„Reiðin eyðilagði allt sem ég snerti“
Láttu hárin vaxa og leggðu niður plokkarann
Rándýr andlitsmeðferð Emma Stone
Myndir
12 frábær förðunarráð fyrir byrjendur
Kveikjum á kærleiksorkunni
Gömlu ónýtu fötin gætu verið verðmæt
Myndband
Nefaðgerðin breytti lífi hennar
Myndband
12 æðislega pæjulegir „eye-linerar“
Hvernig kreppir þú hnefann?
Myndband
DIY: Skrúbbur fyrir þurrar varir
Myndband
Ertu með kvef eða flensu?
Veröldin fer á hvolf