Fékk sveitabæinn sinn aftur

Amy Schumer kann bæði að deila með sér og koma á óvart. Það sannaði hún með afgerandi hætti þegar föður hennar barst jólagjöfin frá henni nú nokkrum dögum fyrir jól; hans eigin sveitabær – sá sami og hann átti þegar Amy var lítil. Þegar hún var níu ára gömul greindist faðir hennar með heila- og mænusigg sem varð til þess að hann gat ekki lengur unnið, fjölskyldan varð gjaldþrota og neyddist til þess að yfirgefa sveitabæinn þar sem Amy hafði alist upp.

„Við misstum sveitabæinn þegar við misstum allt. Í dag gat ég keypt hann aftur handa honum,“ sagði Amy í hjartnæmri kveðju á Instagram í vikunni. Þrátt fyrir að hafa gengið í gegnum erfiða tíma notaði fjölskyldan húmorinn til þess að komast í gegnum verstu stundirnar. Amy hefur talað um að mótlætið hafi gert hana að þeirri manneskju sem hún er í dag.

 

Skyldar greinar
Myndir
Myndir af feðgum á 25 ára tímabili
Myndband
5 ára gömul stúlka leiðir blindan föður til vinnu
Getur ekki slitið sig frá drengnum
„Ég er ekki feit!“
Hræðist að missa son sinn
Sendi kærustu barnsföður síns skilaboð á Facebook
Myndir
Hann á 4 stelpur og sýnir líf sitt á Instagram
Myndir
Faðir færir líf í teikningar sonarins – Frábær útkoma!
Faðir tekur ljósmyndir af einhverfum syni sínum
Myndband
Pabbi breytir herbergi í ævintýrahöll
Móðir felur barn sitt í klósettinu til að bjarga lífi þess
Myndband
Hún kom pabbanum á óvart með nýfæddu barni
Myndband
Uppáhaldshljómsveit pabba hennar heiðrar minningu hans
Stúlkan með mjóbakshúðflúrið
Myndir
Læsti dóttur sína í búri fyrir að nota Snapchat filter
Myndir
Feðgin trylla internetið með brjáluðu hári sínu