Fólk missir sig yfir útliti Priscilla Presley

Fólk var alveg að missa sig yfir útliti Priscilla Presley (71) eftir að hún kom fram í spjallþættinum Lorraine nýlega. Fólk fór á Twitter og hellti hreinlega úr átlisskálum sínum yfir miðilinn og sögðu að hún liti hræðilega illa út. Aðeins örfáir tóku upp hanskann fyrir henni og sögðu hana líta vel út miðað við aldur sinn.

Sjá einnig: 27 manns sem hafa farið of langt í lýtaaðgerðunum

Priscilla hefur nýlega viðurkennt að hafa verið fórnarlamb fúlskulæknis og hafi fengið ólöglegar silicon sprautur í andlit sitt til þess að líta út fyrir að vera yngri. Mjög margir urðu fyrir barðinu á þessum lækni, sem leiddi til þess að hann var handtekinn árið 2008.

Í þættinum talaði hún um hjónaband sitt og samband við Elvis Presley, en þau eiga dótturina Lisa Marie Presley. Elvis og Priscilla voru gift á árunum 1967-1973 og áttu þau afar gott samband sín á milli til hans dauðadags árið 1977.  Hún segir að það hafi enginn verið eins og hann og að hann hafði verið frábær, umhyggjusamur, en skapstór. Hún segir að hann hafði verið aðallega verið kapstirður þegar kom að ferli hans, en hafði alla tíð gefið henni mikla gleði.

Priscilla stefnir fljótlega að því að gefa út plötu með goðsögninni og hefur hún fengið nafnið The Wonder of You: Elvis Presley with the Royal Philharmonic Orchestra.

Sjá einnig: Lisa Marie Presley að missa forræði yfir dætrum sínum?

 

39590D1500000578-0-image-a-50_1476352114662

39590D2100000578-0-image-a-48_1476352110946

3959399900000578-3836035-Rare_interview_The_former_wife_of_Elvis_chatted_to_host_Lorraine-a-88_1476353251418

00554CF900000258-3836035-image-a-79_1476353038904

0297BADC0000044D-3836035-image-a-80_1476353041833

Skyldar greinar
Nær óþekkjanleg Pamela Anderson
Myndir
Þið verðið að sjá hvernig „Sherminator“ lítur út í dag!
Scarlett Johansson sækir um skilnað
Myndir
Kim birtir áður óséðar myndir af sér og syni sínum
Myndir
Loksins staðfest að Cheryl Cole á von á sér
Myndir
Grátbiður Kim að hætta að fara í lýtaaðgerðir
Jennifer ætlar að ganga frá skilnaðinum við Ben Affleck
Myndband
Nefaðgerðin breytti lífi hennar
Finnst Selena hafa stungið sig í bakið
Myndband
Kylie og Tyga gerast heldur djörf á Snapchat
Eiga þau von á tvíburum?
Myndir
Fergie (41) stórglæsileg í sundfötum
Myndir
Lea Michele byrjar árið allsnakin
Myndband
Smá klúður með föt stjarnanna
Myndband
10 misheppnaðar lýtaaðgerðir
„Það seinasta sem hann þurfti á að halda“