Foreldrar handteknir fyrir að sprauta börn sín með heróíni

Par í Bandaríkjunum hefur verið handteknið fyrir að sprauta í börn sín þrjú með heróíni. Ashley Hutt (24) og kærasti hennar Leeroy McIver (25) hafa verið færð í gæsluvarðhald vegna þess að þau sprautuðu börn hennar þrjú með heróíni og kölluðu það svefndjús. Börnin þrjú eru á aldrinum 6, 4 og 2ja ára og hefur verið farið með þau til barnaverndar.

Það voru vinir parsins sem tilkynntu barnaverndarnefnd vegna vanrækslu. Þegar yfirvöld komu á staðinn, mátti sjá óhreinar sprautunálar á víð og dreif á heimilinu, ásamt rottuskít.

Þegar börnin voru skoðuð nánar mátti sjá á þeim klórför og ummerki þess að þau hafi verið sprautuð. Elsti sonur móðurinnar sagði að þau hefðu blandað saman vatni og hvítu efni og sprautað í þau og kölluðu þau það meðal sem átti að láta þeim líða vel.

Foreldrarnir hafa fengið á sig nokkrar kærur vegna málsins.

39F382F500000578-3893488-Ashlee_Hutt_24_is_accused_of_injecting_her_two_young_daughters_a-a-67_1478007313638

39F392B200000578-3893488-The_house_where_the_family_lived_was_found_to_be_infested_with_r-a-66_1478007313636

39F3929000000578-3893488-The_two_year_old_girl_was_found_to_have_traces_of_the_drug_in_he-a-65_1478007313635

Skyldar greinar
Mislingar
Mikilvægt að velja réttan öryggisbúnað fyrir börn
Bókagjöf til Barnaspítala Hringsins
Myndir
Óléttumynd söngkonu veldur usla á netinu
7 hugmyndir fyrir fæðingarorlofið
Myndband
Börn sem fóru í mál við foreldra sína
Myndir
Selena Gomez og The Weeknd eru alveg eins og foreldrar Selenu
Leikskólinn lætur foreldrana hafa það óþvegið
Myndband
Einstæð móðir byggir sér hús með hjálp Youtube
Myndband
Þetta myndband verða allir foreldrar á Íslandi að sjá!
Myndband
Unglingarnir löguðu aldrei til í herbergjum sínum
Myndir
Áttu barn eða börn? Þá verður þú að sjá þessi snilldar ráð!
Slysalaus áramót, já takk!
Myndband
Þau eyðilögðu líf barna sinna
Áfengi og vímuefni
Ungt barn lést vegna þess að móðir þess notaði þetta: