Foreldrar hans höfðu ekki efni á tannlækningum

Unglingurinn Evan Hill, í Nýja Sjálandi, var með svo svakalega stórar framtennur að hann gat ekki lokað munninum og hvað þá brosað því brosi sem hann dreymdi um. Hann var lagður í einelti og kallaður kanínan í skólanum en foreldrar hans höfðu ekki efni á því að láta tannlækni laga tennur hans.

73wzu-teeth1

 

Það var sett af stað söfnun fyrir drenginn og meira en nóg safnaðist fyrir Evan til að láta laga tennur sínar. Hann fékk teina hjá tannlækninum Ronald Sluiter sem færði tennurnar um hvorki meira né minna en 15 millimetra. Nú getur ungi maðurinn brosað sínu breiðasta og er fullur sjálfstrausts.

Sjá einnig: Sjáðu hvað teinar gera við tennurnar þínar!

rselk-teeth3

Barbara, móðir Evan, sagði í viðtali við Newshub:„Ég veit ekki hvar við værum í dag ef við hefðum ekki notið gjafmildi samlanda okkar. Við hefðum örugglega endað með því að veðsetja húsið okkar  en svo var þessari söfnun hrundið af stað og þetta hefur breytt öllu.“

39e3r-teeth4

 

Skyldar greinar
Myndband
9 ára drengur heimsækir gröf látins tvíburabróðurs
Myndband
4 ára drengur syngur I Will Always Love You
Jóladagatal 15. desember – Hvítari tennur
Myndir
Draugur í bílnum
Myndband
Hvíttaðu tennurnar með bananahýði
Drengur sem segist hafa lifað áður
Hættu að reykja og útlit þitt mun bætast
Af hverju á maður að geyma tennur barna sinna?
Myndband
Drengurinn óstöðvandi: Fæddist handa- og fótalaus
Myndband
Sjáið viðbrögðin: Drengurinn var laus við krabbameinið
Myndir
Reykti 40 sígarettur á dag – Sjáðu breytinguna!
Myndir
Sannfærðu barnið um að týndi bangsinn væri í ferðalagi
Myndband
10
ADHD barn vs. barn sem er ekki með ADHD
Myndband
Syngur sína útgáfu af 7 years á útskriftardaginn
Myndir
2
Foreldrar – Passið upp á sundskýlur drengjanna ykkar
Myndband
Fjörgurra ára drengur fellur í górillugryfju