Galore kjúklingur

Þessi æðislegi litríki kjúklingaréttur er frá Gulur, Rauður, Grænn & Salt 

Galore kjúklingur
1 stór kjúklingur
1 sítróna, skorin í teninga
200 g konfekttómatar
1 dl grænar ólífur
1 dl svartar ólífur
5 hvítlauksrif
2 stilkar ferkst rósmarín, saxað smátt
sjávarsalt og pipar

  1. Skerið kjúklinginn niður í bita og setjið í ofnfast mót. Penslið með ólífuolíu og saltið og piprið.
  2. Dreyfið sítrónu, hvítlauk, tómötum og ólífum lauslega yfir kjúklinginn og stráið rósmarín yfir.
  3. Setjið í 200°c heitan ofn og eldið í um 60 mínútur eða þar til hann er orðinn gylltur að lit.
Skyldar greinar
Kjúklingasamloka með mozzarella og aioli majónesi
Beikonvafðar fylltar kjúklingabringur
Kjúklingur með dijon parmesan hjúp
Súper einfaldur kjúklingaréttur
Ljúffengir leggir
Thailenskur kjúklingur í hnetusósu (Satay)
Hoi Sin kjúklingur
Grillaðar kjúklingabringur með apríkósugljáa
Kjúklingur með bönunum og rúsínum
Tandoori kjúklingasalat
Nachos-kjúklingur í salsarjómaostasósu
Kjúklingur með grænmeti, núðlum og cashewhnetum
Rauðrófupestó með kjúklingi og flatbrauði
Korma kjúklingur með eplum, tómötum og spínati
Myndband
Svona færðu bragðgóðan kjúkling
Ekki endurhita þessi matvæli