Grillaðar kjúklingabringur með apríkósugljáa

Þessi uppskrift er einföld og bragðgóð frá Fallegt og freistandi

 

UPPSKRIFT FYRIR 4

4 kjúklingabringur
Olía til að pensla með

Gljái:

150 gr aprikósumarmelaði frá Den Gamle Fabrik
1 msk dijonsinnep
1 tsk hunang
1 fínsaxaðar möndlur
1 msk balsamikedik

 

Aðferð:

Penslið kjúklingabringurnar með olíu og grillið í um 4 mínútur á hvorri hlið. Blandið marmelaði, sinnepi, hunangi, möndlum og balsamikediki saman og penslið aðra hliðina. Snúið bringunum svo á pensluðu hliðina og grillið í 1-2 mínútur. Penslið svo hina hliðina með gljáanum og grillið aftur í 1-2 mínútur. Berið fram með salati og grófu brauði.

Endilega smellið einu like-i á Fallegt og freistandi á Facebook

 

Skyldar greinar
Kjúklingasamloka með mozzarella og aioli majónesi
Beikonvafðar fylltar kjúklingabringur
Kjúklingur með dijon parmesan hjúp
Súper einfaldur kjúklingaréttur
Ljúffengir leggir
Thailenskur kjúklingur í hnetusósu (Satay)
Hoi Sin kjúklingur
Kjúklingur með bönunum og rúsínum
Tandoori kjúklingasalat
Nachos-kjúklingur í salsarjómaostasósu
Kjúklingur með grænmeti, núðlum og cashewhnetum
Rauðrófupestó með kjúklingi og flatbrauði
Risalamande með kirsuberjasósu
Fléttað jólabrauð
Pasta með parmaskinku, valhnetum og klettasalati
Korma kjúklingur með eplum, tómötum og spínati