Grillaðar sætkartöflur með sítrónu-kóríander dressingu

Þessar dásamlegu sætkartöflur eru frá Gulur, Rauður, Grænn & Salt.

 

 

Grillaðar sætkartöflur með sítrónu og kóríander dressingu
1 kg sætar kartöflur
3 msk ólífuolía
sjávarsalt

Dressing
60 ml
15 g kóríander, ferskt
1 tsk börkur af sítrónu, fínrifinn
2 msk safi úr ferskri sítrónu eða lime
60 ml ólífuolía
sjávarsalt

  1. Afhýðið kartöflurnar og skerið í báta, langsum.  Veltið upp úr ólífuolíu og saltið.
  2. Setjið öll hráefnin fyrir dressinguna saman í skál. Geymið.
  3. Setjið kartöflurnar á grillið við meðalhita og grillið á ca. 3 til 6  mínútur á hvorri hlið eða þar til kartöflurnar eru fulleldaðar.
  4. Veltið því næst grilluðu sætkartöflunum upp úr dressingunni og berið strax fram.
Skyldar greinar
Grillaðir kartöflubátar með guacamole og salsa
Parmesanristaðar kartöflur
Kartöflu- og spínatbaka
Stökkar sætkartöflufranskar og köld sósa sem passa með öllu
Ekki endurhita þessi matvæli
Baka með sætum kartöflum
Brownies – þær bestu!
Humarpasta með tómatbasilpestói
Grillaðar sætar kartöflur með lime og klettasalati
Ciabatta með pestókjúklingi
Sæt með fyllingu
Hasselback kartöflur
Ljúffengi og litríki fiskrétturinn
Chilikartöflur með papriku
BBQ kjúklingasalat með mangó, fetaosti og nachoskurli
Sælgætis múslíbitar