„Hann var ekki bara samansafn af frumum“

Tiffany Burns átti sér þann draum heitastan að verða móðir. Hún á tvo drengi en langaði í eitt barni í viðbót.

 

Tiffany varð ófrísk en missti því miður fóstrið eftir aðeins rúmlega 11 vikna meðgöngu. Hún missti fóstrið í janúar og birti þessa mynd á Facebook mörgum mánuðum seinna.

miscarriage-1

Við myndina skrifaði hún:

„Þetta er lófinn á mér. Í honum hvílir yndislega barnið mitt, Ezekiel. Hann kom í heiminn 20. janúar en hjartað hans hætti að slá eftir 11 vikur og 2 daga. Hann var með hjartslátt sem var svo fallegt að hlusta á. Hann var á lífi! Hann var ekki bara samansafn af frumum. Hann var fullmótaður. Fullkominn. Sjáið smáatriðin. Litlu fingurnar. Tærnar. Ég er svo heppin að vera móðir hans.“

Tiffany gekk í gegnum erfiða reynslu en getur horft á fóstulátið með kærleika. Hún er stórkostleg móðir.

 

Skyldar greinar
Myndband
Lausnin er nær en þig grunar
Myndband
Ótrúlega falleg rödd og svo tekur önnur rödd undir
Bókagjöf til Barnaspítala Hringsins
Myndband
10 fallegar sögur um einstaka manngæsku
Pabbi kemur dóttur sinni verulega á óvart
Myndband
Feður í fangelsi fá einn dag með börnum sínum
Líkaminn undirbúinn fyrir fæðingu barns
Myndband
Mamma á morfíni gleymir að hún var að fæða barn
Myndband
Það eru mjög fáir sem fæðast með svona
Myndband
Leyfir sér að blæða í hvítar jógabuxur
Ed Sheeran þarf enga hljómsveit
Myndband
9 ára drengur heimsækir gröf látins tvíburabróðurs
Hvað segir þín fæðingartala um þig?
Myndir
Yndislegar myndir af tvíburum en annar þeirra átti stutt eftir ólifað
Myndir
Pökkuðu niður og héldu á vit ævintýra á Íslandi
Myndband
Gefur eiganda sínum alla hvolpana sína