Hann vildi þrífa upp pissið sitt sjálfur

Þessi litli hundur, sem heitir Pablo, er að heilla internetið allverulega. Hann var í heimsókn hjá vini eiganda síns, Acelin,  og lenti í því óhappi að pissa á baðherbergisgólfið. Aceline sagði Buzzfeed frá því að hvolpurinn væri orðinn vanur því að pissa alltaf úti en þetta hafi verið óhapp, eins og gengur og gerist.

dog-cleans-pee-toilet-paper-Pablo-3

 

 

Sjá einnig: Hundurinn vildi ekki borða þurrmatinn, svo eigandinn gerði þetta!

Þegar þetta hefur gerst heima hjá Acelin hefur Pablo séð að pissið hans er þrifið upp með salernispappír. Þegar hann svo pissaði á gólfið í þessari heimsókn fór litla skinnið í það að reyna að þrífa upp eftir sig sjálfur.

 

dog-cleans-pee-toilet-paper-Pablo-5
Hversu mikið krútt getur einn hundur verið?
Skyldar greinar
Vekur barnið sitt með Rammstein
Myndband
Þriggja ára og syngur eins og lítill engill
Hugrakkur smalahundur á sínum fyrsta degi í smölun
Myndband
Hundurinn eyðileggur alveg stemninguna
Myndband
Stórir hundar vilja líka kúra hjá eigendum sínum
Myndband
Yndislegt myndband af dansandi dýrum
Myndir
Myndir af dýrum fyrir og eftir að eigendur þeirra hæla þeim
Myndband
Krúttlegt myndband af litlum krílum
Myndband
Gefur eiganda sínum alla hvolpana sína
Myndir
Yndislega fyndnar myndir af besta vini mannsins
Gerber barnið 2017
Myndband
2 ára stelpa syngur Jolene ein inni í herbergi
Myndband
Kisan kemur alltaf með sömu viðbrögðin
Myndir
Krúttlegur hundur að spjalla við eiganda sinn
Lítil stúlka tekin höndum í Disneylandi
Myndband
„Grátbiður“ eiganda sinn um fyrirgefningu