Helgi Björns og Salka Sól taka lagið á Roadhouse í hádeginu í dag

Klukkan 11:30 í dag verður mikið um dýrðir á veitingastaðnum Roadhouse en þá verður kynntur til sögunnar ný borgaramáltíð sem ber heitið The great Gatsby. Á nýja borgaranum eru meðal annars rjómasoðnir villisveppir, bakaðir cherrytómatar og hægeldaður skarlottulaukur í andarfitu.

 

The Great Gatsby máltíðin

50 fyrstu viðskiptavinirnir sem mæta fá gefins TGG máltíð og einn heppinn getur átt von á því að vinna sér inn 50.000 króna gjafabréf í herrafataverslun Kormáks og Skjaldar.

 

Ljúfir tónar verða yfir borðhaldinu en þau Salka Sól og Helgi Björns ætla að taka nokkur lög.

 

 

Skyldar greinar
Var að búa til slím og brenndist hrikalega
Myndir
Geymdi son sinn á háalofti heimilisins
Myndband
19 ára stúlka kveikti í bíl á Flórída
Þekktir söngvarar í keppendahópi The Voice Ísland
Myndir
Lést úr vannæringu – Ekki fyrir viðkvæma
Gerir hlutina á sínum forsendum
Pug rekur óboðinn gest út af heimili
Myndir
Þriggja manna fjölskylda öll fengið krabbamein
Morgundagur kaupir Hún
Myndband
Skildi 8 ára son sinn eftir á spítala
Myndir
Kim Kardashian deilir nýrri mynd af syni sínum Saint West
Framleiðslufyrirtækin Eventa Films og Motive efna til frumkvöðlaleiks
Beyonce tilkynnir heimstúr
Myndir
10 vinsælustu greinar ársins 2015
Jólamarkaður netverslana
Spádómur, góðgæti og jólastuð í Höllinni í kvöld