Hjónabönd samkynhneigðra eru nú leyfð í öllum fylkjum í Bandaríkjanna

Á föstudaginn rann upp sá dagur sem margir hafa beðið eftir en í fyrsta skipti í sögu Bandaríkjanna voru hjónabönd samkynhneigðra leyfð í öllum fylkjum landsins.

Sjá einnig: Nú á að „skima“ fyrir samkynhneigð í Kúveit? – Þurfa að undirgangast læknisskoðun?

Í tilefni dagsins birti YouTube hjartnæmt myndband til heiðurs þessu stóra skrefi sem átti sér stað í að ná fram jafnrétti samkynhneigðra til að gifta sig. Þeir deildu einnig þessum orðum:

Síðustu 10 árin hafa allt frá mæðrum til forseta deilt myndböndum til stuðnings vitundarvakningar á hommum lesbíum, tvíkynhneigðra og transfólks, til að standa upp á móti einelti og mismunun, og til að segja saman, að sem samfélag, þá skipti jafnrétti fólks til gifta sig máli.

Sjá einnig: Bréf Stephens Fry til forsætisráðherra Bretlands – Grátbiður um að Ólympíuleikarnir verði ekki haldnir í Rússlandi

SHARE