Hún eignaðist tvíbura með Downs heilkenni

Þegar hin 45 ára gamla Julie McConnel komst að því að hún gengi með tvo drengi og þeir væru báðir með Downs heilkenni, varð hún fyrir miklu áfalli. Hún á fyrir 4 önnur börn.

Sjá einnig: 18 ára fyrirsæta með downs heilkenni

Julie hafði áhyggjur af því að hún og eiginmaður hennar gætu ekki séð um drengina og íhugaði jafnvel að gefa þá til ættleiðingar. Hún hefur samt sem áður áttað sig á því að það er mikil blessun að eiga þessa litlu gleðigjafa Charlie og Milo.

Skyldar greinar
Mikilvægt að velja réttan öryggisbúnað fyrir börn
Svakalega grimmir tvíburar
Myndir
Óléttumynd söngkonu veldur usla á netinu
Líkaminn undirbúinn fyrir fæðingu barns
7 hugmyndir fyrir fæðingarorlofið
Ráð til að auka mjólkina og hjálpa barninu að þyngjast.
Ekki fresta neyslu hugsanlegra ofnæmisvalda
Barnið hennar lést úr hungri
Myndband
9 ára drengur heimsækir gröf látins tvíburabróðurs
Myndband
Eineggja tvíbura sem þróuðu með sér slæma átröskun
Myndband
Sveiflar barninu og fer á kaf í ískalt vatn
Myndir
Yndislegar myndir af tvíburum en annar þeirra átti stutt eftir ólifað
Gerber barnið 2017
Hversu lengi ætti barnið að vera við skjá?
Myndband
Unglingarnir löguðu aldrei til í herbergjum sínum
Myndband
Tvíburi bjargar bróður sínum á magnaðan hátt