Hún eyddi 3.4 milljónum í að líta út eins og Kim Kardashian

Claire Leeson frá Essex á Englandi þráði það einna mest að líta út eins og átrúnaðargoðið sitt Kim Kardashian. Hún eyddi 3.4 milljónum króna í að líta sem mest út eins og hún en hún sér eftir því í dag.

Ótrúlega margir reyna sitt besta til að líkjast sem mest uppáhalds stjörnunum sínum, fara í lýtaaðgerðir, klæða sig eins, mála sig eins og þær og gera allt sem þau geta til þess að ná markmiði sínu.

Claire hafði oft verið líkt við raunveruleikastjörnuna, en ákvað að fara í lýtaaðgerðir til að verða enn líkari henni, en í dag segir hún að það hafði eyðilagt líf hennar.

Sjá einnig: Kim Kardashian sögð hafa farið í margar lýtaaðgerðir síðustu mánuði

Fólk gagnrýnir mig. Fólk skilur ekki að það er ekki hrós fyrir mig að vera líkt við Kim Kardashian. Það veldur mér uppnámi. Mér líður eins og asna og sé eftir því að hafa sagst vilja vera eins og hún. Ég er mín eigin persóna og ég vildi óska að ég hefði ekki gert þetta á sínum tíma.

Sjá einnig: Lýtaaðgerðir eða ekki? Sjáðu breytingarnar á Kardashian-systrunum

 

Screen Shot 2016-11-11 at 09.04.13

Screen Shot 2016-11-11 at 09.04.34

Screen Shot 2016-11-11 at 09.05.00

Skyldar greinar
Nær óþekkjanleg Pamela Anderson
Kim Kardashian vill vera flottari en Khloe
Myndband
Kim Kardashian er með leyndan hæfileika
Er þetta upphafið að endalokunum?
Kim Kardashian vill ekki láta „photshop-a“ sig
“Ég bjó mig undir að verða nauðgað”
Myndir
Kim Kardashian búin að láta minnka rass og brjóst?
Myndir
Kim birtir áður óséðar myndir af sér og syni sínum
Myndir
Nýjar myndir úr kynlífsmyndbandi Kim Kardashian
Myndir
Grátbiður Kim að hætta að fara í lýtaaðgerðir
Þeir eru grunaðir um að hafa rænt Kim Kardashian
Myndir
Telja Kim Kardashian hafa farið í fleiri lýtaaðgerðir
Myndband
Nefaðgerðin breytti lífi hennar
Kanye West missti minnið
Myndir
Kim Kardashian með appelsínugulan húðlit
Myndir
Kim Kardashian slær ekki feilnótu í stílnum eins og sjá má