Hvers vegna fá sum okkar spékoppa?

Spékoppar eru alltaf jafn heillandi. Litlar holur í kinnunum á andliti fólks þegar það brosir og hefur það oft verið talið fegurðarmerki og ungleikamerki að skarta slíku andlitsprýði.

Spékoppar eru sjáanlegar dældir í andlitinu, sem eru annað hvort alltaf sjáanlegir á kinnunum eða á hökunni, eða sjást þegar fólk talar eða brosir. Spékoppar eru yfirleitt það sem fólk tekur fyrst eftir í andliti þeirra sem á það horfa.

Sjá einnig: Andlitsæfing – Minnkaðu fituna og styrktu andlitsvöðvana

En það er skýring á því hvers vegna fólk er með spékoppa:

WESTWOOD, CA - JUNE 04:  Actress Leighton Meester arrives at the Los Angeles premiere of 'That's My Boy' held at Regency Village Theatre Westwood on June 4, 2012 in Westwood, California.  (Photo by Jason Merritt/Getty Images)

 

Sjá einnig: Spékoppar Venusar – Ert þú með svoleiðis?

Spékoppar eru til vegna genagalla.

Skortur af andlitsvöðvum leiða til myndunar spékoppa

Þeir mynduðust á fyrstu tímum þróunarsögunnar.

Þetta gerist þegar bandvefurinn myndast ekki á vanalegan máta á fystu fósturstigunum

Spékoppar eru tengdir við ungdóm

Sum börn hafa spékoppa, sem síðan hverfa þegar þau eldast

Það er ekkert skaðlegt við að vera með spékoppa

Þeir skaða ekki heilsu þína en ef þeir myndast við að þú ert með mikla fitu í andlitinu, gæti það verið merki um slæma heilsu. Þeir spékoppar hverfa þegar auka fitan hverfur á braut.

Fólk er ekki endilega með spékoppa í báðum kinnum

þegar manneskja með spékoppa brosir, draga andlitsvöðvarnir í húðina og spékoppur myndast.

Spékoppar eru arfgengur genagalli

Sjá einnig: Hvernig sjá nýfædd börn andlit foreldra sinna?

Það þarf aðeins eitt gen til að barnið fái spékoppa. Ef hvorugir foreldranna hafa spékoppa, ættir þú ekki að eignast barn með spékppa, nema um stökkbreytingu gena hafi átt sér stað. Ef anað hvort foreldra þinna eru með spékoppa, eru 25-50% líkur á því að þú fáir spékoppa, en 50-100% líkur á því að þú fáir þá ef báðir foreldrar þinna eru með slíka.

Spékoppar eru ekki mest áberandi andlitseinkennið, en þeir eru arfleiddur galli, sem láta manneskju líta út fyrir að vera yngri og fallegri.

dimples

Finnst þér spékoppar vera sætir?

SHARE