Hversu lengi ætti barnið að vera við skjá?

Í byrjun febrúar verða gefnir út seglar sem sýna Viðmið um skjánotkun barna og ungmenna. Þetta er mál sem er til umræðu á hverju einasta heimili þessa dagana, þar sem börn og unglingar búa og það ætti að vera gott að hafa þetta til að miða við.

16115015_1834881906792259_5486362749972795055_nFjallað verður um viðmiðin í Föstudagsþætti N4 föstudaginn 3. febrúar og í N4 dagskrá miðvikudaginn 8. febrúar.
Þetta er bara mynd af seglinum en skýringartexti mun birtast síðar.

Á Facebook síðu Viðmiða um skjánotkun segir:
Okkur langar að óska öllum þátttakendum á málþinginu og Akureyringum öllum til hamingju með væntanlega útgáfu og hvetjum við foreldra að vera virkir í umræðu og eftirfylgni um viðmiðin sem ekki eru hugsuð sem frístandandi töfralausn heldur þarf að líta á viðmiðin í heildarsamhengi við það sem barnið/ungmennið er að aðhafast í notkuninni, í samhengi við svefnþörf eftir aldri, ráðlagða hreyfingu á dag, aldurstakmörk efnis, gæði efnis ofl.
Nú þegar hafa önnur sveitarfélög sýnt viðmiðum okkar áhuga og því má segja að Akureyri sé í broddi fylkingar í þessum efnum og er verkefnið gott veganesti inn í verkefnið “Barnvænt samfélag” á vegum Unicef sem Akureyri er hluti af.

Við hvetjum ykkur til að líka við Facebook síðuna þeirra til að halda áfram að fylgjast með.

Skyldar greinar
Myndband
Unglingarnir löguðu aldrei til í herbergjum sínum
Myndband
Hún eignaðist tvíbura með Downs heilkenni
Efldu sjálfsmynd barnsins þíns
Myndband
Þessi mamma vill vera HREINSKILIN við börnin sín
Myndband
Börn sem hjálpa til á heimilinu munu eiga farsælli starfsframa
Myndir
Sannfærðu barnið um að týndi bangsinn væri í ferðalagi
Sumar, börn og slysahættur
Myndband
Ótrúlegt: Hann er 16 mánaða og kann að lesa
Myndir
Hvernig sjá nýfædd börn andlit foreldra sinna?
Myndir
Hún er með bæði börnin sín á brjósti
Myndband
Elsku litla dúllan ætlar að verða hárgreiðslukona
Myndband
Lítil frekjudós ætlar að fá þessa dúkku
Myndband
Pabbar sem eru algjörlega að gera það gott
Myndir
Og þú hélst að barnið þitt væri “skæruliði”?
Myndband
Hann heyrði annan föður tala um son sinn
Myndband
Sniðugar baðhugmyndir fyrir barnið