Hvert er þitt leynda persónueinkenni?

Við höfum öll mismunandi persónueinkenni sem greinir okkur frá öllum öðrum. Persónuleiki okkar mótast af upplifun og uppeldi og engar tvær manneskjur eru eins.

Hvert stjörnumerki er með falið persónueinkenni sem fæstir vita um og þú talar ekki mikið um.

Hér eru þessi földu persónueinkenni:

Hrúturinn

Sem Hrútur hefurðu stanslausa þörf fyrir að stjórna í öllum hópum.

Ef þú ert ekki með stjórnina frá byrjun, muntu taka stjórnina yfir eins fljótt og auðið er.

Hinsvegar ættirðu að stíga aðeins til baka og íhuga það hvort þú sért til í að eyðileggja fyrir sjálfri/um þér með því að klífa upp á toppinn.

 

Nautið

Þú ert frekar þrjósk/ur og ákveðin/n sem er viðbúið þegar maður eru Naut.

Það sem kemur fólki kannski á óvart er að Nautið elskar fallega hluti eins og skartgripi og litríka blómvendi. Íhugaðu það ef þú ert að fara að gefa Nauti gjöf.

 

Tvíburinn

Sem Tvíburi ertu alltaf til í að skoða allar hlutar málsins. Þú getur átt það til að segja fólki það sem það vill heyra og segir svo eitthvað allt annað þegar þú snýrð þér við.

Þú átt stundum erfitt með að stjórna því sem þú segir. Hinsvegar er mjög mikilvægt fyrir þig að segja frekar bara satt og rétt, en gera það á kærleiksríkan hátt.

 

Krabbinn

Þú hefur mikla samkennd, en það getur dregið frá þér alla orku í lok dags.

Þú byrgir ekki bara þínar eigin tilfinningar inni, heldur byrgir þú tilfinningar annarra innra með þér líka.

Þar að auki þarftu að gefa sjálfri/um þér tíma til að vinna með þínar tilfinningar og neikvæðri reynslu sem þú ert að halda í.

 

Skyldar greinar
Stjörnuspá fyrir apríl 2017
Stjörnuspá fyrir mars 2017
Stjörnuspá fyrir febrúar – Sporðdrekinn
Hvað segir þín fæðingartala um þig?
Stjörnuspá fyrir árið 2017
Hvernig tjá stjörnumerkin ást sína?
Stjörnuspá fyrir desember 2016
Stjörnumerkin og kynþokkinn
Stjörnumerkin: Hvað gerir þig aðlaðandi?
Stjörnumerkin og rifrildin
Stjörnuspá fyrir nóvember 2016
Stjörnumerkin og kvíðinn
Stjörnumerkin og ástleysið
Verstu persónueinkenni stjörnumerkjanna
Leyndir hæfileikar stjörnumerkjanna
Stjörnumerkin og stressið