Hvolpur með spangir gerir allt vitlaust á Instagram

Það eru ekki bara unglingar og einstaka fullorðnir einstaklingar sem þurfa spangir. Wesley er kannski hundur, en þessi 6 mánaða gamli Golden Retriever átti við smá tannvandamál að stríða. Þegar hann fór að missa hvolpatennurnar sínar, kom í ljós að fullorðinstennurnar uxu ekki rétt niður. Hann fór að eiga í vanda með að borða og gat ekki bitið í leikföngin sín. Eftir að hann fór að horast niður og gat ekki lokað munni sínum fyllilega, fór áhyggjufullur eigandi hans Molly Moore með hann til dýralæknis.

Sjá einnig: Quasimodo er enginn venjulegur hundur

Sem betur fer fékk litla skinnið viðeigandi meðferð, þar sem settir voru upp í hann teinar til að leiðrétta bitið, en til allrar lukku þarf hann bara að vera með teinana í 6 vikur

Sjá einnig: Hundur skrifar nafnið sitt

edit-13887-1456775326-2

enhanced-1915-1456774116-2

enhanced-5726-1456774874-1

Sjá einnig: Hundur fær sérsmíðaða fætur

enhanced-20407-1456774284-2

enhanced-29487-1456774187-2

enhanced-25223-1456774124-22

enhanced-29487-1456774187-2

enhanced-32479-1456774116-2

SHARE