Innlit í dýrasta húsið í Bandaríkjunum

Á 10.000 hektara landi, staðsettu í Beverly Hills, hvílir nú eitt dýrasta hús í Bandaríkjunum. Húsið eða glæsihýsið réttara sagt er tæpir 5.000 fermetrar og kostar 24 milljarða íslenskra króna.

Það tók 8 ár að fullklára húsið en þó að einungis nokkrir mánuðir séu síðan framkvæmdir á húsinu kláruðust hefur húsið verið mikið leigt út síðustu ár aðallega til efnaðra manna frá Sádí-Arabíu.

Inni í húsinu má finna 12 herbergi, spa, vínkjallara, bíósal og keilusal svo eitthvað sé nefnt.

09-palazzo-lgn

 

08-palazzo-lgn

 

07-palazzo-lgn

 

06-palazzo-lgn

 

05-palazzo-lgn

 

04-palazzo-lgn

 

03-palazzo-lgn

 

02-palazzo-lgn

 

01-palazzo-lgn

 

 

SHARE