Ísmolar á bólurnar

Kuldameðferð eða Cold Therapy er þegar frosnir hlutir eru notaðir til að gera líkama þínum gott. Eitt af því sem má gera er að nota ísmola á bólur.

Bólur koma þegar svitaholur þínar fyllast af óhreinindum og húðfitu. Húðin verður bólgin og verður að bólu.  Margir nota allskyns efni til að losna við bólur en kuldameðferð getur einnig virkað mjög vel.

 

Sjá einnig: Bólukort – Hvað segja bólurnar þínar um líkama þinn?

Hvernig: Nuddaðu ísmolanum í hringlaga hreyfingum á bóluna og bólguna. Æðarnar þrengjast aðeins undir bólunni og bólgan minnkar mjög mikið og bólan verður mjög lítið áberandi.

Ef þú bætir nokkrum dropum af tea tree olíu í vatnið áður en þú frystir það. Tea tree olía eyðir bólum á náttúrulegan hátt og vinnur á þeim með ísmolanum.

 

 

 

Skyldar greinar
Þrífðu burstana á tveggja vikna fresti
Svona fjarlægirðu fitu af flísum
5 frábærar lausnir í þrifum
Myndband
7 leiðir til að koma þér í stuð til að þrífa
Myndir
11 ráð sem allir geta nýtt sér
Heitasti morgunmaturinn
Komdu skipulagi á ísskápinn
Ráð fyrir draslara
Ekki detta í hálkunni
Myndband
Húsráð: Losnaðu við hvítar rákir eftir svitaeyðir
Myndband
6 hlutir sem þú getur notað á nýjan máta
Búðu til ís úr nýföllnum snjó
Myndband
5 æðisgengin ráð varðandi þrif á heimilinu
Myndband
Húsráð: Ný not fyrir hversdagslega hluti
Myndband
10 ráð sem geta bjargað lífi þínu
Saltlakkrís ís