Ítölsk kjötsúpa eins og hún gerist best

Þessi ótrúlega girnileg frá Gulur,Rauður,Grænn&Salt

Ítölsk kjötsúpa eins og hún gerist best

Fyrir 4
Eldunartími 30 mínútur
500 g. nautakjöt
2 rauðlaukar
2 stórar gulrætur
½ rauð paprika
5 hvítlauksrif, pressuð
1 dós (400 g) saxaðir tómatar
140 g tómatpurré
4 tsk rautt pestó
800 ml vatn 4 tsk oregano
2 tsk basil
2 teningar grænmetiskraftur
Pipar

  1. Skerið nautakjötið niður og kryddið með pipar. Látið 1 msk af olíu í pott og léttsteikið kjötið. Takið til hliðar.
  2. Skerið allt grænmetið niður, annaðhvort fínskorið eða gróft eftir smekk hvers og eins, steikið í pottinum þar til það er orðið mjúkt.
  3. Setjið núna öll hráefnin í pottinn og látið malla í um 20 mínútur.
Skyldar greinar
Grænmetissúpa
Blómkálssúpa með rauðu karrý
Austur-afrísk grænmetissúpa með hnetum og sætum kartöflu
Íslensk kjötsúpa
Humarsúpa
Aspassúpa – Vinsæll forréttur um hátíðirnar
Brasilísk fiskisúpa
Brauðsúpa – rúgbrauðssúpa
Fiskisúpa að vestan
Ofureinföld tómatsúpa með tælensku ívafi
Fiskisúpa með karrí og eplum
Einföld og gómsæt tælensk fiskisúpa
Víetnömsk núðlusúpa með nautakjöti
Gómsæt blómkálssúpa með eplum og beikonbitum
Gómsæt kjúklingasúpa með eplum, karrí og engifer
Tómatsúpa með grillaðri papriku, stökku beikoni og fetaostkurli