Jóladagatal 5. desember – Nóa Síríus konfekt

Við gáfum heppnum lesanda Nóa Síríus konfekt í fyrradag. Leikurinn var það vinsæll að við ákváðum að endurtaka hann.

Nói Síríus hefur glatt Íslendinga með gæðasúkkulaði og konfekti allt frá árinu 1933. Allt frá fyrsta degi hefur ströngustu kröfum um notkun úrvalshráefna og vandvirkni við konfektgerðina verið fylgt auk þess sem sjálfar öskjurnar hafa glatt augu margra kynslóða með áhugaverðu og vel völdu myndefni.

Nóa konfektið hefur því öðlast verðskuldaðan sess í hugum Íslendinga og fylgir þeim enn, ungum sem öldnum, á hátíðum og sérstökum hamingjustundum.  

8354-noi-sirius-konfektkassi-800-gr

Við ætlum að gefa 70 mola konfektkassa frá Nóa Síríus og það eina sem þú þarft að gera til að vera með er að skrifa hér fyrir neðan „Nói Síríus já takk“

Einnig gleður það okkur óendanlega ef þú deilir dagatalinu með vinum þínum.

Við drögum út í fyrramálið og við hvetjum þig til að taka þátt og freista þess að fá svona konfektkassa að gjöf.

Skyldar greinar
Jóladagatal 22. desember – Bakað úr súrdeigi
Jóladagatal 21. desember – Út að borða á Burro
Jóladagatal 19. desember – Harry Potter
Jóladagatal 18. desember – Sterkara og þykkara hár
Jóladagatal 16. desember – Aflausn eftir Yrsu
Jóladagatal 14. desember – Út að borða fyrir fjóra
Jóladagatal 12. desember – Saga af kvíða
Jóladagatal 7. desember – Frábærar hárvörur
6. desember – Fjölskylduspilið Bezzerwizzer
Jóladagatal 4. desember – Ljúffengur jólamatur á Haust
Jóladagatal 2. desember – Hárvörur og augnhár
Kendall Jenner sjóðandi heit í nýju myndbandi
35
20. desember – Jóladagatal Hún.is
24
19. desember – Jóladagatal Hún.is
26
18. desember – Jóladagatal Hún.is
51
17. desember – Jóladagatal Hún.is