Kendall Jenner fær sér húðflúr sem mun ekki sjást

Kendall Jenner fór ekki einungis í búðarráp á dögunum þegar hún var í New York, heldur fór hún einnig og fékk sér húðflúr á innanverða neðri vörin með orðinu meaow.

Sjá einnig: Kendall Jenner og Willow Smith í eineltisherferð

Listamaðurinn JonBoy gerði á hana húðflúrið og birti hann mynd af Kendall skoða nýju listina í speglinum eftir að hann hafði skrifað á hana. Kendall fór inn á 4 tattústofur á með vinum sínum á meðan hún var á röltinu um borgina en ákvað að fá sér áletrunina á vörina í þetta skiptið. Kendall er ekki mikið fyrir að hafa stór og áberandi húðflúr á sér, en hún er einnig með lítið hjarta á innanverðri löngutönginni í stíl við vinkonu sína Haily Baldwin.

 38F5D1B500000578-3816051-image-a-15_1475249367438

38EF708700000578-3814724-image-a-58_1475187506965 38F65DC400000578-3816051-image-a-26_1475251562145

Skyldar greinar
Myndir
Gullfalleg blómahúðflúr
Myndir
Þið verðið að sjá hvernig „Sherminator“ lítur út í dag!
Scarlett Johansson sækir um skilnað
Myndir
Kim birtir áður óséðar myndir af sér og syni sínum
Myndir
Loksins staðfest að Cheryl Cole á von á sér
Jennifer ætlar að ganga frá skilnaðinum við Ben Affleck
Myndir
Rússneskur húðflúr listamaður flúrar köttinn sinn
18 húðflúr með fallegu letri
Finnst Selena hafa stungið sig í bakið
Myndband
Kylie og Tyga gerast heldur djörf á Snapchat
Eiga þau von á tvíburum?
Myndir
Fergie (41) stórglæsileg í sundfötum
Myndir
Lea Michele byrjar árið allsnakin
Myndband
Smá klúður með föt stjarnanna
Myndir
Miley Cyrus fær sér húðflúr af kannabisplöntu
„Það seinasta sem hann þurfti á að halda“