Khloe: Gekk inn á kærasta sinn í trekant

Raunveruleikastjarnan Khloe Kardashian birti myndband í snjallforritinu sínu Khloé þar sem hún var að spila leikinn „True or False“. Khloe spilaði leikinn við förðunarfræðinginn sinn Hrush Achemyan og hárgreiðslukonuna sína Jen Atkin.

Sjá einnig: Khloe Kardashian lætur fjarlægja appelsínuhúð af rassinum – Á meðan Kim & Kendall horfa á

Stúlkurnar áttu að skiptast á að draga eitt spjald með ákveðnu viðfangsefni og síðan áttu þær að segja sögu tengdu því. Hinar stúlkurnar áttu síðan giska hvort sagan væru sönn eða lygi.

Þegar Khloe dró spjald merktu svefnherbergi sagði hún frá því þegar hún gekk inn á fyrrverandi kærasta sinn í rúminu með tveimur stúlkum að stunda kynlíf. Hann hafði þá kynnst þessum stúlkum sama dag í verslunarmiðstöð og dregið þær með sér heim.

Sjá einnig: Khloe Kardashian elskar að sýna tónaða kroppinn sinn

Þær Jen og Hrush trúðu ekki ekki sögunni en Khloe sagði að hún væri sönn. Raunveruleikastjarnan greindi þó ekki frá því um hvaða fyrrverandi kærasta hún var að ræða.

Skyldar greinar
Kim Kardashian vill vera flottari en Khloe
Framandi og freistandi fyrir þig
Khloe Kardashian loksins ófrísk
Myndir
Svakalegt jólaboð Kardashian fjölskyldunnar
Myndband
Kynlífsatriði geta verið svakalega vandræðaleg
9 hlutir sem HANN vill að þú vitir um kynlífið
Blac Chyna má ekki vera Kardashian
Geymir naflastrenginn inni í skáp
Myndband
Kærastinn henti á hana snákum á meðan hún svaf
Myndir
Aðdáendur hafa áhyggjur af Khloe
Myndir
Uppáhaldskynlífsathafnir stjörnumerkjanna
Skilnaður loksins kominn í gegn
Khloe segir að Kim hafi það ekki gott eftir ránið
Myndband
Hræðilegt – Hún ætlaði að senda kærasta sínum sjálfsmynd
Hún býr í elstu verslunarmiðstöð Ameríku
8 hlutir sem gerast ef þú hættir að stunda kynlíf