Kim og Kanye ætla ekki í sambandsráðgjöf

Sú saga hefur gengið fjöllum hærra á slúðurmiðlum að skötuhjúin Kim Kardashian og Kanye West séu byrjuð í sambandsráðgjöf til að lappa upp á samband þeirra sem hefur beðið töluverðan hnekki síðustu mánuði. Það er hins vegar ekki rétt.

 Sjá einnig: Kim Kardashian undirbýr skilnað

Parið er ekki í sambandsráðgjöf og hyggst ekki leita sér slíkrar aðstoðar. Hins vegar eru þau að hitta sérfræðinga í sitt hvoru lagi til að takast á við áföll í lífi sínu. En skemmst er að minnast þess að Kanye fékk taugaáfall á dögunum og varð að aflýsa tónleikaferðalagi sínu. Hann var fluttur með lögregluvaldi á sjúkrahús þar sem hann fékk aðstoð. Í sumar varð Kim svo fyrir þeirri hræðilegu upplifun að vera rænd á hótelherbergi sínu í París og það tók sinn toll af henni. Hún hélt sig meira að segja frá samfélagsmiðlum um tíma.
En nú virðist allt vera á uppleið hjá þeim báðum. Kanye er farið að líða betur og þau skelltu sér saman út að borða í Santa Monica í vikunni, í fyrsta skipti frá því hann var lagður inn á sjúkrahús í nóvember.

 

Skyldar greinar
Kim Kardashian vill vera flottari en Khloe
Myndband
Kim Kardashian er með leyndan hæfileika
Er þetta upphafið að endalokunum?
Kim Kardashian vill ekki láta „photshop-a“ sig
“Ég bjó mig undir að verða nauðgað”
Myndir
Kim Kardashian búin að láta minnka rass og brjóst?
Myndir
Kim birtir áður óséðar myndir af sér og syni sínum
Myndir
Nýjar myndir úr kynlífsmyndbandi Kim Kardashian
Myndir
Grátbiður Kim að hætta að fara í lýtaaðgerðir
Þeir eru grunaðir um að hafa rænt Kim Kardashian
Myndir
Telja Kim Kardashian hafa farið í fleiri lýtaaðgerðir
Kanye West missti minnið
Myndir
Kim Kardashian með appelsínugulan húðlit
Myndir
Kim Kardashian slær ekki feilnótu í stílnum eins og sjá má
Kim Kardashian í kynlífsverkfalli
Bílstjóri Kim Kardashian handtekinn