Kjúklingaleggir með sítrónu og rósmarín

Æðislegir kjúklingaleggir frá Gulur, Rauður, Grænn & Salt. 
2013-02-11 10.34.51

Olía, sítróna, sítrónusafi,rósmarín og hvítlaukur
2013-02-11 10.40.40

Litríkt og fallegt!
2013-02-11 11.28.55

Girnó og gott!

 

Kjúklingaleggi með sítrónu og rósmarín
1 pakki kjúklingaleggir
1 sítróna, börkur og safi
3-4 msk ólífuolía
3 stilkar ferskt rósmarín, saxað
1 hvítlauksrif, pressað
salt og pipar

Aðferð

  1. Rífið með fínu rifjárni hýðið af sítrónunni. Látið í skál ásamt ólífuolíunni, söxuðu rósmarín, safa úr sítrónunni og pressuðu hvítlauksrifi. Blandið saman og saltið og piprið.
  2. Látið kjúklingaleggina í skál eða poka og hellið blöndunni saman við. Nuddið kryddinu vel í kjúklinginn.
  3. Látið í ofnfast mót og eldið við 200°c hita í um 25-30 mínútur eða þar til þeir eru orðnir gylltir og stökkir.
Skyldar greinar
Kjúklingasamloka með mozzarella og aioli majónesi
Beikonvafðar fylltar kjúklingabringur
Kjúklingur með dijon parmesan hjúp
Súper einfaldur kjúklingaréttur
Ljúffengir leggir
Thailenskur kjúklingur í hnetusósu (Satay)
Hoi Sin kjúklingur
Grillaðar kjúklingabringur með apríkósugljáa
Kjúklingur með bönunum og rúsínum
Tandoori kjúklingasalat
Nachos-kjúklingur í salsarjómaostasósu
Kjúklingur með grænmeti, núðlum og cashewhnetum
Rauðrófupestó með kjúklingi og flatbrauði
Korma kjúklingur með eplum, tómötum og spínati
Myndband
Svona færðu bragðgóðan kjúkling
Ekki endurhita þessi matvæli