Kjúklingasalat fyrir sælkera

Fersk og gott frá Gulur,rauður,grænn og salt.com

IMG_9212-3

 

Satay kjúklingasalat
fyrir 4
4 kjúklingabringur, t.d. frá Rose Poultry (fást frosnar)
1 poki salatblanda, að eigin vali.
Grænmeti að eigin vali

Sósa
1 dós kókosmjólk, t.d. frá Blue dragon
150 g salthnetur
½ rautt chili, ferskt
5 hvítlauksgeirar, afhýddir
2 msk soyasósa, t.d. frá Blue dragon
150 g púðursykur
1/2 búnt kóriander
3 lauf kaffír lime, t.d. frá deSIAM fæst í öllum helstu matvöruverslunum
1/2 paprika, smátt skorin
1/2 rauðlaukur, smátt skorinn
chayenne pipar á hnífsoddi
kanelduft á hnífsoddi
2 dl vatn

  1. Setjið öll hráefnin fyrir sósuna í pott og sjóðið í um 20-30 mínútur við meðalhita. Setjið í matvinnsluvél (eða notið töfrasprota) og blandið vel saman.
  2. Saltið og piprið kjúklingabringurnar og grillið eða steikið á pönnu og látið inní ofn þar til þær eru eldaðar í gegn.
  3. Skiptið salatblöndunni niður á sex diska,ásamt grænmeti að eigin vali. Leggið kjúklingastrimla á salatið og hellið að lokum sósunni yfir.
    Gott er að bera salatið fram með naanbrauði.
Skyldar greinar
Láttu þér líða vel
Kjúklingasamloka með mozzarella og aioli majónesi
7 matarsamsetningar sem bæta heilsuna
Árstíðabundinn matseðill
Almennt um matarsýkingar
Hummus
Beikonvafðar fylltar kjúklingabringur
Parmesanristaðar kartöflur
Kjúklingur með dijon parmesan hjúp
Súper einfaldur kjúklingaréttur
Ljúffengir leggir
Myndir
Döðlugott
Suðræn stemning og æðislegur matur
Thailenskur kjúklingur í hnetusósu (Satay)
Myndband
10 fjölskyldur með stórfurðulegar matarvenjur
Hoi Sin kjúklingur