Kom manni sínum svakalega á óvart

Þegar Brianne Dow (24) komst að því að hún væri ófrísk sagði hún eiginmanni sínum ekki frá því strax. Hún setti á svið myndatöku með ljósmyndaranum Samantha Boos og sagði manninum sínum, Brandon, að þau hefðu unnið þessa myndatöku í leik.

 

Þau fóru í almenningsgarð og Samantha lét þau fá sína krítartöfluna hvort. „Ég sagði þeim að skrifa 3 orð um hvort annað sem þeim þykir lýsa þeim best,“ sagði Samantha.

pregnancy-announcement-surprise-photoshoot-brianne-dow-19

pregnancy-announcement-surprise-photoshoot-brianne-dow-17

Brianne skrifaði hinsvegar „Þú ert að verða pabbi“ á sína krítartöflu

pregnancy-announcement-surprise-photoshoot-brianne-dow-4

„Viðbrögð Brandon voru óborganleg þegar hann las á töfluna hennar Brianne.

pregnancy-announcement-surprise-photoshoot-brianne-dow-1

Hann gat ekki haldið aftur af tárunum

pregnancy-announcement-surprise-photoshoot-brianne-dow-15

Svo fallegt

pregnancy-announcement-surprise-photoshoot-brianne-dow-7

Þau eiga von á barni sínu í febrúar

pregnancy-announcement-surprise-photoshoot-brianne-dow-6

Það var erfitt fyrir Brianne að halda þessu leyndu en algjörlega þess virði

pregnancy-announcement-surprise-photoshoot-brianne-dow-21

Heimildir: Facebook og BoredPanda
Skyldar greinar
Myndband
Lausnin er nær en þig grunar
Vekur barnið sitt með Rammstein
Myndband
Ótrúlega falleg rödd og svo tekur önnur rödd undir
Bókagjöf til Barnaspítala Hringsins
Myndband
10 fallegar sögur um einstaka manngæsku
Pabbi kemur dóttur sinni verulega á óvart
Myndband
Feður í fangelsi fá einn dag með börnum sínum
Myndband
Par dansar með ófæddri dóttur sinni
Myndband
Mamma á morfíni gleymir að hún var að fæða barn
Myndband
Buðu pöbbum að koma að dansa ballet með dætrum sínum
Myndband
Leyfir sér að blæða í hvítar jógabuxur
Ed Sheeran þarf enga hljómsveit
Myndband
9 ára drengur heimsækir gröf látins tvíburabróðurs
Myndband
Sveiflar barninu og fer á kaf í ískalt vatn
Myndir
Yndislegar myndir af tvíburum en annar þeirra átti stutt eftir ólifað
Myndir
Pökkuðu niður og héldu á vit ævintýra á Íslandi