Kris Jenner ætlar í stríð við Blac Chyna

Blac Chyna (28) ætlar sér að reyna að fá fullt forræði yfir dóttur hennar og Rob Kardashian, Dream. Kris Jenner, móðir Rob, ætlar sér ekki að láta það viðgangast.

„Kris finnst það bara fyndið að Blac ætli sér að reyna að fá fullt forræði yfir Dream. Hún ætlar aldrei að láta það verða að veruleika,“ segir heimildarmaður RadarOnline. „Kris er orðin þreytt á öllu rifrildinu og þarf að vera „sáttasemjari“ milli Rob og Blac, en þau geta ekki komið sér saman um neitt sem kemur að foreldrahlutverkinu.

 

Sjá einnig: Rob Kardashian getur ekki sinnt dóttur sinni

Blac treystir ekki Rob fyrir að vera einn með dóttur þeirra og telur að sjálfskaðandi hegðun Rob geti lagt dóttur þeirra í hættu.

 

Skyldar greinar
Myndir
Blac Chyna hafði dulda ástæðu til að vilja Rob aftur
Rob Kardashian getur ekki sinnt dóttur sinni
Stærsta vandamál Kris Jenner
Myndband
Kris Jenner áður en hún varð fræg
Myndir
Rob og Blac skemmta sér á strippstað í New York
Myndband
Blac Chyna sýnir slétta magann sinn
Blac Chyna heldur í Rob af örvæntingu
Myndband
Rob Kardashian lagður inn á spítala
Góðverk Kris Jenner á jólunum
Blac Chyna má ekki vera Kardashian
Myndir
Blac Chyna grennist hratt eftir fæðinguna
Kim Kardashian flutt til mömmu sinnar
Rob Kardashian og Blac Chyna eignast dóttur
Myndir
Rob og Blac búa í sitthvoru lagi
Myndband
Kris Jenner sléttari en nokkru sinni
Óttast um líf Rob eftir sambandsslitin