Langar þig í nýjan síma? Og skó!

Nýjasti síminn frá Sony er einn sá flottasti og vandaðasti á markaðnum í dag. Hann heitir Sony Xperia XA. Síminn er einstaklega glæsilegur í útliti og ekki skemmir fyrir að hann er til í nokkrum litum svo allir geta fundið þann sem þeim finnst fallegastur. Fyrir mitt leiti skiptir það máli hvernig hann lítur út.

Screen Shot 2016-07-19 at 1.31.37 PM

Sony Xperia XA er mjög þunnur og allir kantar eru mjúkir sem gera símann enn glæsilegri. Glerið á skjánum er með rispuvörn.

Helstu kostir:

  • Þunnur 5″ skjár með málm ramma og sterku baki
  • Frábær upplausn á LCD skjá með upplausn 720 x 1280.
  • Rispuvörn á gleri
  • 13 mp myndavél og sjálfvirkum fókus
  • 8 mp myndavél að framan
  • 16 gb innbyggt minni og hægt að setja minniskort í hann.
  • Öflug 2.300 mAh rafhlaða

Við hjá Hún.is höfum ákveðið, í samstarfi við Sony Mobile á Íslandi, að gefa einn svona síma + skó til heppins lesanda okkar, en um er að ræða glæsilega New Balance götuskó.

Það eina sem þú þarft að gera er að skrifa í athugasemd hér fyrir neðan hvaða lit þú myndir vilja og í hvaða skóstærð þú ert. Þá ertu komin í pottinn. Ef þú hinsvegar vilt margfalda vinningslíkur þínar þá geturðu líkað við Facebook síður Hún.is og Sony á Íslandi. Við drögum út þann 4. ágúst næstkomandi.

 

Skyldar greinar
Framandi og freistandi fyrir þig
Bonita býður í dekur! – Fagna 10 ára afmæli
Örugg geymsla á frábærum stað
Myndir
Vinningshafi fékk síma og skó
65
Unglegri húð með íslenskum vörum
Myndband
Sniðugar baðhugmyndir fyrir barnið
Khloe: Gekk inn á kærasta sinn í trekant
Myndband
Kunnið þið fuglafit?
Viltu ögra sjálfum þér og læra eitthvað nýtt?
Jólamarkaður netverslana
Myndir
Tiki Thursday´s á Public House byrja í kvöld
Nýr íslenskur tölvuleikur í anda Snake
Ertu vínáhugamanneskja? – Vertu með í skemmtilegum leik
Myndband
31
70 ára ekkill verður lærlingur á tískusíðu – Langar þig í bíó?
Myndband
Undarleg ráð sem virka
Gosh Growth Serum: Örvar vöxt og þéttir hárin