Litaði hárið óvart ljóst

Kylie Jenner litaði hárið sitt ljóst í vikunni og hefur það vakið mikla athygli á netmiðlum. Hún hefur áður verið með ljóst hár en hefur þá yfirleitt verið með hárkollu en ekki í þetta skipti. „Ég ætlaði ekki að verða ljóshærð,“ sagði Kylie í samtali við People. „Mig langaði í hunangsbrúnan en svo þegar við byrjuðum að lýsa það, tók hárið svo vel við og lýstist á augabragði. Ég sá að hárið mitt þoldi þetta svo ég ákvað að hafa það bara svona.“

Kylie-Jenner-Tyga-Out-NYC-September-2016

Sjá einnig: Kris Jenner reynir að fela línurnar

Kendall, systir Kylie var spurð hvort hún væri ekki næst í að lita sig ljóshærða og hún útilokaði það ekki. Systurnar hafa verið að kynna nýjar flíkur í tískulínu þeirra en þær eru að hanna saman föt og snyrtivörur sem seljast eins og heita lummur.

Skyldar greinar
Ætlar sér að ná Kylie aftur
Kylie Jenner og Tyga hætt saman fyrir fullt og allt
Kylie Jenner frumsýnir nýtt hár í New York
Myndband
Kylie og Tyga gerast heldur djörf á Snapchat
Verður að fresta afmælinu
Myndir
Svakalegt jólaboð Kardashian fjölskyldunnar
Myndir
Ný mynd þykir sanna að Kylie hafi farið í brjóstastækkun
Myndir
Kendall Jenner fékk sér fyllingar í varirnar
Myndir
Flottustu hrekkjavökubúningar stjarnanna
Myndband
Strákar prófa Kylie Jenner förðun
Vilja að Kylie hætti með Tyga
Myndir
Kylie Jenner segist hafa verið með of stórar varir
Er Kylie Jenner trúlofuð?
Myndir
Systrabarátta: Kylie og Kim í sjálfsmyndakeppni
Kylie Jenner rekur Kris Jenner
Myndir
Eru Kylie Jenner og Tyga byrjuð aftur saman?