Ljósmyndari fjarlægir símana af myndunum – Sorglegt

Ljósmyndari ákvað að fjarlægja alla síma af myndunum til að sýna hver raunin er orðin. Það er afar sorgleg staðreynd að við eyðum mun frekar tíma okkar á samfélagsmiðlum, hvort sem það er í síma eða tölvu, heldur en að eyða tíma með manneskjum. Líkur á því að fólk verði fyrir tengslarofi við þau sem eru þeim næst fara alltaf hækkandi samferða meiri veru á samfélagsmiðlum.

Sjá einnig: Samfélagsmiðlar og eftirsjá

Hvort langar þig meira – Að eyða tíma með þeim sem þér þykir vænt um eða að spreða frítímanum í símanum eða tölvunni? Tíminn gengur ekki aftur á bak!

a0jrg4X_700b_v1 (7)

Skyldar greinar
Lífið er núna
Passaðu upp á nýrun
Láttu þér líða vel
Hvað er hægðatregða?
Góður nætursvefn er lykillinn að góðri geðheilsu
Undirbúðu húðina fyrir farða
Varastu að borða þetta fyrir svefninn
Ert þú að þvo hendurnar rétt?
Mislingar
5 ráð til að bæta sjálfstraustið
Krydd eru allra meina bót
5 ráð til að upplifa hamingju í dag
7 matarsamsetningar sem bæta heilsuna
Myndband
10 fallegar sögur um einstaka manngæsku
Hvað er að vera vegan?
Ófrjósemisaðgerð karla – herraklipping