Mannætulöggan

Þessi heimildarmynd fjallar um Gilberto Valle sem var lögreglumaður í New York. Hann er fæddur í apríl 1983 og lítur ósköp venjulega út. Hann er hinsvegar ekki eins og fólk er flest en Gilberto var fundinn sekur um að hafa lagt á ráðin um að fremja mannrán.

Eiginkona Gilberto komst að því að hann eyddi miklum tíma í spjallsíðum á internetinu þar sem hann lýsti, í smáatriðum, hvernig hann myndi ræna, pynta, nauðga og borða konur.

Mál hans vakti mikla athygli og HBO framleiddi þessa heimildarmynd um málið og Gilberto sjálfan.

https://www.youtube.com/watch?v=8aT0Ltd1NU8&ps=docs

SHARE