Með mjólkurglasi eða ilmandi kaffibolla!

Við Guðrún Veiga rákum augun í auglýsingu þar sem var verið að kynna súkkulaðikleinur. Þar sem við erum báðar mjög veikar fyrir súkkulaði var þetta auðvitað eitthvað sem okkur fannst ótrúlega spennandi og við fórum og versluðum okkur poka af þessum herlegheitum. Það er eiginlega varla hægt að lýsa því hvað þær eru góðar á bragðið og ég fæ bara vatn í munninn við að hugsa um þær. Með sjóðheitum kaffibolla eða mjólkurglasi hvenær sem er dagsins! Nammi!

Við vildum taka þetta skrefinu lengra og höfðum samband við Ömmubakstur sem á heiðurinn af þessum dásamlegu súkkulaðikleinum og spurðum hvort við mættum koma og sjá hvernig þessar kleinur verða til. Við hefðum viljað baða okkur upp úr súkkulaðifossinum en það hefði örugglega ekki verið vel séð.

 

Kíkið á þetta til að sjá myndband frá þessari ótrúlega skemmtilegu heimsókn!

Skyldar greinar
Bonita býður í dekur! – Fagna 10 ára afmæli
Örugg geymsla á frábærum stað
377
Langar þig í nýjan síma? Og skó!
65
Unglegri húð með íslenskum vörum
Viltu ögra sjálfum þér og læra eitthvað nýtt?
Jólamarkaður netverslana
Myndir
Tiki Thursday´s á Public House byrja í kvöld
Myndband
31
70 ára ekkill verður lærlingur á tískusíðu – Langar þig í bíó?
Myndband
Undarleg ráð sem virka
Gosh Growth Serum: Örvar vöxt og þéttir hárin
Myndir
Frumleg og spennandi nýjung á Íslandi
Ert þú búin/n að taka þátt í Instagram-leik Gifflar fjölskyldunnar? Færð þú 100.000 krónur?
Taktu þátt í Instagram-leik Gifflar fjölskyldunnar og þú gætir unnið 100.000 krónur
7
Alltaf tími fyrir sætar freistingar
Drykkur dagsins er ferskur og gómsætur eplasafi
6
Drykkur dagsins er með kiwi, eplum og lime