Miley Cyrus fær sér húðflúr af kannabisplöntu

Miley Cyrus er komin með nýtt húðflúr og deildi því auðvitað með fylgjendum sínum á Instagram.

Nýja flúrið er á ökkla söngkonunnar og sýnir litla kannabisplöntu. Með myndinni setti hún inn nokkur jólatré.

 

🎄🎄🎄🎄🎄🎄

A photo posted by Miley Cyrus (@mileycyrus) on

Sjá einnig: Miley Cyrus leyfir aðdáendum sínum að káfa á sér!

Miley er greinilega komin í jólaskap.

Skyldar greinar
Myndir
Gullfalleg blómahúðflúr
Myndir
Rússneskur húðflúr listamaður flúrar köttinn sinn
18 húðflúr með fallegu letri
Sokkabuxurnar sem skvísurnar vilja
Myndband
Miley Cyrus leyfir aðdáendum sínum að káfa á sér!
Myndir
Kendall Jenner fær sér húðflúr sem mun ekki sjást
Myndband
Hann fékk sér húðflúr og það gróf í því – Skelfilegt!
Myndir
Fékk sér alveg eins húðflúr og Justin Bieber
Adam Levine þolir ekki Miley Cyrus
Myndband
Miley, Alicia, Adam og Blake sameinast í söng
Ætla Miley og Liam að stinga af?
Myndir
Falleg húðflúr sem hylja ör eftir brjóstakrabbamein
Myndir
Miley Cyrus fékk sér óvenjulegt húðflúr
Myndir
Faðir fær sér húðflúr eins og ör sonarins
Kelly Osbourne sýnir samstöðu með nýju húðflúri