Myndir af fólki á morgnanna og á kvöldin

Belgíski ljósmyndarinn Barbara Iweins tók myndaseríu af fólki klukkan 7 á morgnanna og síða klukkan 7 um kvöld. Hún stillir myndunum upp hlið við hlið svo að fólk sjái muninn á útlit þeirra sem á þessum tíma.

Sjá einnig: Ljósmyndari dettur um leið og hann tekur mynd af brúðhjónum

Áhugavert er að sjá fólkið nývaknað, jafnvel með þrútin augu, fremur myglað og síðan hversu líflegra það er þegar líða fer á kvöldið.  Barbara bauð fólkinu að koma heim til sín að kvöldi til og gista hjá henni yfir nótt. Hún síðan tók myndir af þeim um kvöldið og aðra þegar þau vöknuðu á heimili hennar. Hún vildi sýna hversu viðkvæm og berskjölduð þau voru þegar þau voru nývöknuð. Barbara bætir því við að hún hafi alltaf haft dálæti á því augnabliki sem manneskja vaknar og er að koma úr draumaheimi yfir í raunveruleikann.

 

 

 

sub-buzz-3633-1476097951-2

sub-buzz-3641-1476097672-2

sub-buzz-3643-1476097119-2

sub-buzz-3643-1476097138-4

sub-buzz-3650-1476098010-11

sub-buzz-3663-1476097910-2

sub-buzz-3665-1476096405-1

sub-buzz-3667-1476097609-3

sub-buzz-3704-1476097962-1

sub-buzz-3738-1476097981-1

sub-buzz-3739-1476097593-1

sub-buzz-16174-1476096438-1

sub-buzz-16205-1476097154-9

sub-buzz-18590-1476097937-1

sub-buzz-29967-1476096892-19

sub-buzz-29996-1476096099-1

sub-buzz-30048-1476096424-1

sub-buzz-32178-1476097925-6

sub-buzz-32200-1476097995-1

Skyldar greinar
Íbúðin seld undan henni og enga hjálp að fá
Myndband
10 fallegar sögur um einstaka manngæsku
Vendu þig af slæmum morgunsiðum
Láttu hárin vaxa og leggðu niður plokkarann
Myndir
12 frábær förðunarráð fyrir byrjendur
Gömlu ónýtu fötin gætu verið verðmæt
Myndir
Fólk til sýnis í dýragörðum!
Myndband
12 æðislega pæjulegir „eye-linerar“
Myndband
DIY: Skrúbbur fyrir þurrar varir
Myndir
Pökkuðu niður og héldu á vit ævintýra á Íslandi
Myndir
Áramótadress stjarnanna
Myndband
Menn lita á sér hárið í fyrsta skiptið
Myndir
Síðasta konan sem fæddist á 19. öldinni fagnar afmæli sínu
Myndband
Augnskugginn: Hvað má og hvað ekki?
Myndband
DIY: Æðislegur og fljótlegur snúður í hárið
Einföld leið til að setja á þig kinnalit fyrir þitt andlitsfall