Nachos-kjúklingur í salsarjómaostasósu

Þessi dýrðlegheit koma frá systrunum Tobbu og Stínu á Eldhússystrum.

Nachos-kjúklingur í salsarjómaostssósu

Nachos-kjúklingur í salsarjómaostsósu

900 gr kjúklingur
smjör
salt og pipar
300 gr rjómaostur
1 krukka salsasósa (ekki verra ef það fæst garlic-salsa sósa heima).
rifinn ostur að vild
nachosflögur

Aðferð
Stillið ofninn á 225°. Skerið kjúklinginn í bita og steikið hann alveg í gegn í smjöri og saltið og piprið.

Blandið rjómaostinum saman við salsasósuna í potti og látið suðuna koma upp. Setjið kjúklinginn í eldfast mót, hellið sósunni yfir og stráið yfir rifnum osti og muldum nachosflögum. Bakið í ofni í u.þ.b. 15 mínútur. Berið fram með kartöflum eða hrísgrjónum og salati.

Eldhússystur á Facebook

Skyldar greinar
Súkkulaðibitakökur með Rolo-molum
Kjúklingasamloka með mozzarella og aioli majónesi
Jarðarberjaterta með vanillukremi og þeyttum rjóma
Kanilsnúðakex
Kanilsnúðakaka
Beikonvafðar fylltar kjúklingabringur
Vatnsdeigsbollur
Kjúklingur með dijon parmesan hjúp
Súper einfaldur kjúklingaréttur
Ljúffengir leggir
Myndir
Döðlugott
Thailenskur kjúklingur í hnetusósu (Satay)
Súkkulaði-cupcakes með sjúklegu súkkulaðikremi
Hoi Sin kjúklingur
Grillaðar kjúklingabringur með apríkósugljáa
Kjúklingur með bönunum og rúsínum