Náttúrulegir litir og postulínsflísar

Diego Revollo Arquitetura hannaði breytinguna á þessari nútímalegu íbúð í Alto da Lapa í Brasilíu. Íbúðin er 123 fm og er í eigu lögfræðings og maka hans.

 

Litirnir sem notaðir eru í íbúðinni eru náttúrulegir og það skapar enn meira rými fyrir fjölbreytileg húsgögn og skreytingar.

modern apartment (1)

Ítalskar postulínsflísar eru blandaðar við lifandi gráa veggina og greinir að eldhús frá opinni setustofu. Látlaus en vel valin húsgögn eru í hverju herbergi og úr setustofunni er gengið út á stórar svalir.

Ljósmyndari: Alain Brugier
modern apartment (2)

modern apartment (3)

modern apartment (4)

modern apartment (6)

modern apartment (7)

modern apartment (10)

modern apartment (11)

modern apartment (12)

modern apartment (8)

modern apartment (9)

modern apartment (13)

 

Heimildir: Freshome.com

Skyldar greinar
Auðveldaðu þrifin með viðeigandi tónlist
Heimilið fínt á 15 mínútum
Svona fjarlægirðu fitu af flísum
5 frábærar lausnir í þrifum
Myndband
7 leiðir til að koma þér í stuð til að þrífa
Heitasti morgunmaturinn
Ráð fyrir draslara
Myndband
5 æðisgengin ráð varðandi þrif á heimilinu
Myndband
Húsgögn sem spara heilmikið pláss
Myndband
10 hlutir sem eru skítugri en klósettið þitt!
Myndband
Þetta skilja örvhentir bara
Myndband
10 hlutir sem þú verður að hætta
Myndband
Íbúðin hennar er rúmir 8 fermetrar
Myndband
5 frábær ráð við heimilisþrifin
Myndband
6 ráð til að halda heimilinu hreinu
Myndband
Húsráð: Sannleikurinn á bak við heimilisilmi