Nokkur góð sparnaðarráð

Mikilvægi sparnaðar og þess að fylgast vel með því í hvað peningarnir mínir fara.

 

  • Ekki eyða meiru en þú aflar. Einfaldur sannleikur sem fellur aldrei úr gildi.
  • Losaðu þig við yfirdráttinn, mjög óhagstæðir vextir sem geta verið íþyngjandi.
  • Haltu heimilisbókhald, það marg borgar sig að hafa góða yfirsýn yfir fjármálin.
  •  Skipulegðu matarinnkaupin vel, ekki fara svangur út í búð og kauptu meira í einu og sjaldnar.
  • Hjólaðu frekar en að keyra, það er góð hreyfing, gott fyrir umhverfið og gott fyrir fjárhaginn.
  • Farðu vel yfir fasta útgjaldaliði heimilisins og fáðu tilboð í tryggingarnar þínar, farsímann og þar fram eftir götunum.
  • Drekktu vatn, frekar en gos eða aðra sykraða drykki. Gott fyrir líkamlega og fjárhagslega heilsu.
  • Afþreying er oft stór útgjaldaliður, vertu sniðug/ur og farðu í sund, fjallgöngu eða eitthvað sem kostar ekki mikla peninga.

 

Heimildir: Fréttatíminn

Skyldar greinar
Myndband
10 ráð sem gætu bjargað lífi þínu einn daginn
Myndir
11 ráð sem allir geta nýtt sér
Ráð til að láta gerviaugnhárin duga lengur
Myndband
10 húsráð til að nýta sér við viðhald heimilisins
Myndband
Nokkur snilldar ráð til að auðvelda sér hinar ýmsu athafnir
Myndir
Áttu barn eða börn? Þá verður þú að sjá þessi snilldar ráð!
Myndband
10 ráð fyrir letingja
Myndband
10 ráð til að halda á sér hita í vetur
Myndband
7 frábær bílaráð
Myndband
Augnskugginn: Hvað má og hvað ekki?
Einföld leið til að setja á þig kinnalit fyrir þitt andlitsfall
Bættu ónæmiskerfið á 15 sekúndum!
Myndband
5 innpökkunarráð
Myndband
Furðuleg förðunarráð sem virka
8 ráð til að styrkja hnén þín
10 fegrunarráð sem gera þig æðislega