Nýjar vísbendingar vegna hvarfs Madeleine

Samkvæmt vefsíðunni RadarOnline er lögreglan komin á sporið með það hver rændi hinni bresku Madeleine McCann. Það er næstum kominn heill áratugur síðan Madeleine var rænt af hótelherbergi á Portúgal, þar sem hún lá sofandi að talið er. Foreldrar hennar  fóru út að borða með vinum sínum á meðan stúlkan var skilin eftir sofandi.

Foreldrar stúlkunnar hafa oft á tíðum legið undir grun vegna hvarfs stúlkunnar, en margar sögur hafa verið í gangi vegna málsins. Hinsvegar hefur komið upp ný vísbending í málinu núna, en sást til manns á ströndinni í nágrenni hótelsins og hélt maðurinn á barni í náttfötum.

Vísbending þessi kemur á hárréttum tíma því lögreglan var við það að fara að hætta rannsókninni á hvarfi stúlkunnar, en þeir hafa nú blásið lífi í rannsóknina og halda áfram að leita að vísbendingum og manninum sem til sást á ströndinni.

Mynd: Mirror

 

Skyldar greinar
Myndband
Segir pabba sínum frá kærastanum
Myndband
Skammar pabba sinn fyrir að skilja setuna eftir uppi
Myndband
5 ára gömul stúlka leiðir blindan föður til vinnu
Myndir
Hár þessarar stúlku skiptir litum!
Nýjar vísbendingar varðandi hvarf Madeleine McCann
Myndir
Draugur í bílnum
Myndband
Ótrúlega dugleg lítil stúlka með engar hendur
Myndband
10 dularfyllstu mannshvörf sögunnar
Myndband
Lítil stúlka gleður heimilislausan mann
Myndband
16 ára stúlka lést vegna neyslu á orkudrykkjum
Myndband
10
ADHD barn vs. barn sem er ekki með ADHD
Myndband
10 ára stúlka sem kann sko að dansa!
Myndband
Ótrúleg saga um afgönsku stúlkuna sem lenti í bruna
Myndband
Grét þegar börnin sungu lagið hennar
Myndband
Litla stúlkan fæddist blind og sér nú í fyrsta sinn
Myndir
Sjáðu hvað pabbi fann í herbergi látinnar dóttur