Nýr íslenskur tölvuleikur í anda Snake

Að baki MouseTrap standa þeir Ágúst Ævar Guðbjörnsson, grafískur hönnuður, Jóhann Helgi Ólafsson hugbúnaðarhönnuður og Vilhjálmur Snær Ólafsson leikja- og hljóðhönnuður.
“Við vorum ansi ánægðir að hafa fengið flýtimeðferð frá Apple til að koma leiknum í loftið á áætluðum tíma og erum að sjálfsögðu afar stoltir að sjá leikinn kominn út. Upphaflega spratt hugmyndin út frá leiknum Snake en hinsvegar er leikurinn á allt öðru formi og gengur meira út á að lifa af. Í fyrstu verður leikurinn fáanlegur fyrir Apple síma og þar í framhaldinu kemur Android” segir Vilhjálmur.
Mikil þróunarvinna liggur að baki Dot-A-Lot sem hófst snemma á þessu ári. MouseTrap hefur á sínum snærum fjölda innlendra sem erlendra álitsgjafa, auk þess sem stór hópur fólks, mestmegnis á aldrinum 16-32 ára, reynslukeyrir leikina á hverju stigi þróunar.

,,Við höfum fengið góð viðbrögð við leiknum sem er mjög ánægjulegt. Það er mikið lagt í leikjaspilunina, tónlistina og auk þess höfum við hugsað mikið um smáatriðin í leiknum. Allt þetta skipir miklu máli við hönnun tölvuleiks. Við vonum svo auðvitað að sem flestir prófi leikinn og hafi gaman af,” segir Jóhann.
Hægt er að sækja leikinn hér.

Skyldar greinar
Framandi og freistandi fyrir þig
Hittust aftur eftir 32 ár
Myndband
Björt Ólafsdóttir rappar við lag Arons Can
Myndir
Vinningshafi fékk síma og skó
377
Langar þig í nýjan síma? Og skó!
Æfingarspjöld fyrir eldri borgara
Myndband
Davíð Oddsson svaraði spurningum í beinni
Myndband
Gunnar gerði svakalega flott myndband fyrir eiginkonu sína
Myndband
Sniðugar baðhugmyndir fyrir barnið
Khloe: Gekk inn á kærasta sinn í trekant
Myndband
Kunnið þið fuglafit?
Túristi sofandi í íbúð í Reykjavík
Myndir
Hollt og bragðbetra brauð – Súrdeigsgerðin opnar
Myndir
Hefur þig alltaf langað í freknur?
Myndir
Fullt útúr dyrum í Hvalasafninu – Taramar kynnt til sögunnar
Myndband
Sjáðu stuttu klippinguna hennar Kylie Jenner