Ofnbakaðar og extra stökkar kartöfluflögur með hvítlauk og sjávarsalti

Þessar eru sjúklega girnilegar og góðar frá Gulur,Rauður,Grænn&Salt. IMG_1499

Kartöfluflögur með hvítlauk og sjávarsalti
4 kartöflur
2 msk ólífuolía
6 hvítlauksrif, pressuð
sjávarsalt

  1. Skerið kartöflurnar í mjög þunnar sneiðar annaðhvort t.d. með mandólíni en góður hnífur gengur einnig.
  2. Setjð kartöflurnar í poka ásamt ólífuolíu og hvítlauk og hristið vel saman.
  3. Raðið kartöflunum á smjörpappír og setjið í 200°c heitan ofn í 25-30 mínútur eða þar til þær eru orðnar stökkar og gylltar. Saltið með sjávarsalti.
Skyldar greinar
Grillaðir kartöflubátar með guacamole og salsa
Parmesanristaðar kartöflur
Kartöflu- og spínatbaka
Stökkar sætkartöflufranskar og köld sósa sem passa með öllu
Ekki endurhita þessi matvæli
Grillað Kofta með guðdómlegri tzatziki sósu og flatbrauði
Tryllt bananakaka með súkkulaðibitum
Grillaðar sætkartöflur með sítrónu-kóríander dressingu
Grillaðar sætar kartöflur með lime og klettasalati
Sæt með fyllingu
Hasselback kartöflur
Chilikartöflur með papriku
Mexíkóskur ostborgari með heimagerðu guacamole og tómatasalsa
Þriggja laga hráfæðinammi!
2
Samloka með kjúklingabauna- og avocadosalati
Sumarsalat með jarðarberjum og balsamik kjúklingi